3- 4 kjúklingabringur Hvernig er best að sjóða hrísgrjón Best er að hrísgrjón sjóðist að mestu leyti í gufunni. Þegar þú setur 1 bolla af hrísgrjónum þarf 2 bolla af vatni og örlítið salt. Sjóðið yfir meðalháum hita. Þegar suðan kemur upp má hræra í hrísgrjónunum aðeins eitt skipti! þegar rúmlega helmingurinn af vatninu er gufað upp er lokið sett á pottinn og slökkt er undir pottinum. Þannig sjóðast hrísgrjónin í eigin gufu og verða einstaklega góð. Gott er að byrja á því að setja yfir hrísgrjón áður en maður byrjar að elda svo þau fái sinn tíma að sjóðast í gufunni.Innihald
2 msk maísenamjöl
1/2 tsk salt
1/2 tsk hvítur pipar
2 msk olífu olía
1 lítill haus brokkolí
1 lítill haus blómkál
1 1/2 hvítlaukur
3 vorlaukar
1 cm ferskt engifer
4 msk rice wine
4 mask sojasósa Aðferð
Asískur kjúklingur með hvítlauk og engifer
Fyrri