Tortelloni á 5 mínútum

by thelma

Þetta pasta er einstaklega gott og fljótlegt og hægt er að bera fram dýrindis máltíð á einungis 5 mínútum! Gera aðrir betur! Með rauðri pestósósu, parmesan og góðu brauði! njótið.

Tortelloni á 5 mínútum

Prenta
fyrir: 2 eldunartími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 4.5/5
( 2 voted )

Innihald

250 g Tortelloni (ég notaði með ricotta og spínati)
4 smk rautt pestó
130 ml matreiðslurjómi
50 ml pastasoð
1/2 hvítlaukur
salt
Parmesan

Aðferð

  1. Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu, gott að setja salt í vatnið
  2. Setjið pestó, rjóma og hvítlauk í pott og hrærið saman
  3. Bætið pastasoði saman við þegar pastað er soðið
  4. Saltið eftir smekk
  5. Berið fram með parmesan osti og góðu brauði

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað