300 g sykur 3 egg 250 g hveiti 3 tsk lyftiduft ½ tsk salt 250 ml kókosmjólk í dós 80 g kókos 1 tsk vanilludropar Meringue krem 5 eggjahvítur 300 g sykur 300 g smjör við stofuhita ½ tsk mjöndludropar Toppur Kókos Súkkulaði egg Krem Setjið krem á milli botnanna á kökunni og utan um hana alla. Þrýstið kókos utan um alla kökuna og setjið ofan á toppinn einnig. Skreytið með litlum súkkulaðieggjum. Gott að geyma kökuna í kæli ef það á að geyma hana til næsta dags, en þá þarf að taka hana út úr kæli 30 mínútum áður en gætt er á henni.Innihald
Aðferð