Sandkaka

by thelma

Sandkaka

Sandkaka Allar uppskriftir Sandkaka European Prenta
fyrir: 4-6 undirbúningstími: eldunartími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

240 g sykur
240 g smjör, við stofuhita
4 stk egg
240 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanillurdropar
Börkur af hálfri sítrónu

Aðferð

Hitið ofninn í 180 gráðu hita og setjið smjörappír í ílangt bökunarform.

Hrærið smjör og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt. Bætið eggjum saman við, einu í senn og hrærið á milli. Setjið hveiti og lyftiduft saman í skál og bætið því saman við smátt og smátt í einu ásamt vanilludropum og sítrónuberki. Setjið deigið í formið og bakið í 50-60 mínútur eða þar til tannstöngull kemur hreinn upp úr miðju kökunnar. Best finnst mér kakan volg með ískaldri mjólk.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað