Einföld, lítil og sæt skrímsli sem hægt er að gera með börnunum. Allt saman í einn pott, kælt svo allt festist saman og svo dýft í súkkulaði eða candy melt. Einnig er hægt að nota bara súkkulaði, hvítt dökkt, eða mjólkur og skreyta að vild.
50 g smjör Skraut 1 poki Candy meltInnihald
1 poki sykurpúðar (280 g) helst litlir ef ekki þá er gott að klippa hina í smærri bita
180 g Rice Krispies
100 g dökkt súkkulaði
Augu sem má borða, sykurauguAðferð