Morgunjógúrt

by thelma

Morgunjógúrt

Morgunjógúrt Allar uppskriftir Morgunjógúrt European Prenta
fyrir: 1 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

300 g hrein jógúrt
½ tsk kanill
1 tsk vanilludropar
50 g tröllahafrar
2 msk Chia fræ
2 msk kakónibbur
1 banani
2 msk bláber

Aðferð

  1. Setjið jógúrt, kanil, vanilludropa og tröllahafra í skál og hrærið vel saman.

  2. Skerið banana í sneiðar, setjið ofan í skálina ásamt bláberjum, kakónibbum og chia fræjum. Njótið.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað