Bananamúffur með kanil

by thelma
Bananamúffur með kanil
Recipe Type: Bollakökur
Prep time:
Cook time:
Total time:
Serves: 30
Mjúkar og einfaldar bananamúffur með kanil
Ingredients
  • 200 g hveiti
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 tsk matarsódi
  • 1 tsk kanill
  • ½ tsk salt
  • 3 vel þroskaðir bananar
  • 160 g sykur
  • 1 egg
  • 1 tsk vanilludropar
  • 120 g smjör
  • Toppur
  • 50 g sykur
  • 2 tsk kanill
Instructions
  1. Stillið ofninn á 180 gráður og setjið muffinsform ofan í bökunarform og setjið á ofnplötu.
  2. Blandið öllum þurrefnum saman í skál og hrærið vel.
  3. Setjið banana, sykur, egg, vanilludropa og bráðið smjör saman í skál og hrærið vel saman.
  4. Blandið þurrefnunum varlega saman við og hrærið þanað til allt hefur blandast vel saman.
  5. Passið ykkur að hræra alls ekki of mikið svo kökurnar verði ekki segiar.
  6. Setjið deigið í bökunarformin, ca. 2 msk í hvert fom.
  7. Stráið 1 msk af kanilsykri yfir hverja köku og hrærið því saman við með tannstöngli.
  8. Bakið kökurnar í 15 mínútur

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað