Þessar hökur eru hrikalega góðar! þær eru úr kökubæklingi Nóa Síríus sem ég gerði árið 2014.
Smákökur 60 g smjör við stofuhita 60 g kókosolía við stofuhita 130 g ljós púðursykur 1 egg 1 tsk möndludropar 1 msk appelsínubörkur, rifinn ¼ tsk kanill 100 g hveiti ½ tsk matarsódi ½ tsk sjávarsalt 120 g hafrar 100 g möndur 100 dökkt appelsínusúkkulaði 100 g hvítt súkkulaði Toppur 100 g hvítt súkkulaði Toppur Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hrærið þar til súkkulaðið hefur náð að bráðna alveg. Slettið súkkulaðinu óreglulega yfir hverja köku fyrir sig.Innihald
Aðferð