Þessar smákökur voru í kökubæklingi Nóa Siríus 2014 sem ég sá um. Þær eru vinsælar á mörgum heimilinum og er oft verið að senda á mig hvort uppskriftin sé ekki hérna á síðunni. Ég ákvað því að skella henni hérna inn. Einstaklega góðar, stökkar og sætar smákökur.
250 g hveiti Toppur 100 g dökkt súkkulaðisaltkringlurInnihald
1/2 tsk matarsódi
1/4 tsk flögusalt
115 g smjör, brætt og kælt
1 msk hnetusmjör
200 g púðursykur
100 g sykur
2 stk egg
2 tsk vanilludropar
100 g saltkringlur, hakkaðar
100 g dökkt súkkulaðiAðferð