Bakaður fetaostur með ólívum

by thelma


Bakaður fetaostur með ólívum

Prenta
fyrir: 4-6 undirbúningstími: eldunartími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

1 Feta kubbur 250 g
4 msk ólífu olía
Safi úr ½ sítrónu
2 hvítlauksrif
Svartar Ólívur
Grænar Ólívur
½ tsk Salt
½ tsk pipar
2 stönglar af fersku rósmarin

Aðferð

  1. Skerið fetaostinn í tvennt og setjið annan helminginn ofan á hinn. Setjið ostinn í eldfast mót.
  2. Blandið saman olíu, safa úr sítrónu og hvítlauk saman í skál og hellið yfir ostinn.
  3. Stráið salti og pipar yfir ostinn.
  4. Setjið ólívurnar meðfram ostinum ásamt nokkrum sneiðum af sítrónu og rósmarin.
  5. Bakið í um 20 mínútur við 180 gráðu hita, eða þar til osturinn er farinn að bráðna.
  6. Gott að bera fram með góðu brauði eða kexi.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað