skyr-boost með kaffi, súkkulaði og pekanhnetum

by thelma

skyr-boost með kaffi, súkkulaði og pekanhnetum

skyr-boost með kaffi, súkkulaði og pekanhnetum Allar uppskriftir boost, skyr, kaffi, pekanhnetur, bananai, súkkulaði, hafrar, kókos European Prenta
fyrir: 1-2 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

300 g KEA skyr með kókos
2 dl MS súkkulaðimjólk
2-3 tsk instant kaffi
1 tsk kanill
1 bananani (helst frosinn)
30 g pekanhnetur
50 g hafrar
8 stk klakar

Aðferð

Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til boostið er orðið mjúkt og slétt. Boostið geymist yfir nótt ef geymt er í kæli. Setjið pekanhnetur og ristaðan kókos ofan á. Njótið.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað