Heitt Oreo kakó með rjóma

by thelma

Heitt Oreo kakó með rjóma

Prenta
fyrir: 2-4 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

600 ml mjólk

100 g dökkt súkkulaði

4 Oreo kexkökur

1/2 tsk vanilludropar

 

Toppur

1/2 lítri rjómi

2-3 Oreo kexkökur

Aðferð

  1. Setjið mjólk í pott yfir meðal háan hita ásamt súkkulaði.
  2. Hakkið Oreo kexkökur þar til þær eru fínmalaðar og blandið saman við ásamt vanilludropum.
  3. Hrærið þar til súkkulaðið hefur náð að bráðna og komin suða.
  4. Setjið kakókið í bolla eða glös, þeytið rjóma og setjið í hvert glas ásamt muldum Oreo kexkökum.

Kakóið er þykkra en venjulegt kakó.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað