Karamellu Latte

by thelma
Eitt svona karamellu Latte er á við besta eftirrétt.

Karamellu Latte

Karamellu Latte Allar uppskriftir Latte, karamellu latte, drykkur European Prenta
fyrir: 2 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

200 ml vatn

3 msk instant kaffi

200 ml mjólk

1 tsk vanilludropar

4 msk karamella, t.d. íssósa þessi þykka eða önnur tilbúin karamella.

 

Toppur

Þeyttur rjómi

Karamella

súkkulaðispænir

Aðferð

 

  1. Setjið vatn og kaffi saman í pott og hitið yfir meðalháum hita.
  2. Blandið mjólk, vanilludropum og karamellu saman við og hrærið þar til Latteið er alveg að fara að sjóða.
  3. Hellið í glös eða bolla, þeytið rjóma og setjið meiri karamellu ofan á og súkkulaðispænir.
  4. Njótið.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað