Bakaður Camembert með sólþurrkuðum tómötum

by thelma

Bakaður Camembert með sólþurrkuðum tómötum

Prenta
fyrir: 4 undirbúningstími: eldunartími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

1 stk Camembert
70 g sólþurrkaðir tómatar
2 hvítlauksrif
½ tsk salt
Fersk steinselja

Aðferð

  1. Setjið ostinn í eldfast mót eða á bökunarpappír.
  2. Takið olíuna af sólþurrkuðu tómötunum og saxið þá smátt niður.
  3. Blandið hvítlauknum saman við tómatana og setjið ofan á ostinn ásamt salti.
  4. Bakið í 15-20 mínútur í ofni við 180 gráðu hita.
  5. Berið fram með ferskri steinselju og brauði eða kexi.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað