Viku matseðill

by thelma

Fyrir ykkur sem finnst gott að skipuleggja kvöldmatinn fram í vikunna þá bjó ég til matseðil vinkunnar fyrir mig og langar mig að deila því með ykkur. Með því að ákveða matinn fyrirfram þurfum við að fara sjaldnar í búð og spörum þar af leiðandi pening. Einnig er gott að fara yfir ísskápinn áður og skrifa niður hvað sé til og útbúa matseðil vikunnar út frá því til að nýta allt.

Hérna að ofan geti þið hlaðið matseðli vikunnar niður. Njótið

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað