Skyr-boost með jarðaberjum og mango

by thelma

Skyr-boost með jarðaberjum og mango

Skyr-boost með jarðaberjum og mango 30 mínútu kvöldmatur boost, skyr, jarðaber, mango, drykkir, morgunverður, millimál European Prenta
fyrir: 1-2 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

200 g KEA jarðaberjaskyr
120 g frosið mango
100 g jarðaber, fersk eða frosin
3 msk Chiafræ
8 stk klakar

Aðferð

Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til boostið er orðið mjúkt og slétt. Boostið geymist yfir nótt ef geymt er í kæli. Njótið.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað