


Kakan er blaut súkkulaðikaka með stökku oreo á milli og mjúku myntukremi skreytt með after eight. Kökuna er hægt að gera 2-3 dögum áður en hún er borin fram en þá er gott að geyma hana í kæli.
60 g dökkt kakó Myntukrem Skraut Krem Samsetning kökunnar
Innihald
180 ml heitt vatn
1 dós af sýrðum rjóma
215 g smjör við stofuhita
330 g sykur
3 tsk vanilludropar
250 g hveiti
1 tsk lyftiduft
½ tsk salt
1 pakki súkkulaðibúðingur (óblandaður)
2 pakkar af Oreo kexkökum
250 g smjör við stofuhita
500 g flórsykur
1 tsk piparmyntudropar
2 msk rjómi
1-2 dropar af grænum matarlit
(best að nota gelmatarlit)
after eight
Oreo kexkökur (hakkaðar)Aðferð