Cookies og cream skyr sjeik

by thelma

Einfaldur og fljótlegur sjeik sem bragðast vel! Hentar vel sem eftirréttur og þá sérstaklega fyrir krakkana.

Cookies og cream skyr sjeik

Einfaldur og fljótlegur sjeik sem bragðast vel! Hentar vel sem eftirréttur og þá sérstaklega fyrir krakkana. Allar uppskriftir ís, sjeik, eftirréttur, cookies and cream, skyr, oreo European Prenta
fyrir: 2-4 undirbúningstími:
Nutrition facts: 200 calories 20 grams fat
Rating: 5.0/5
( 1 voted )

Innihald

250 g KEA skyr með vanillu
250 g vanilluís
1 dl Súkkulaðimjólk
6 stk Oreo kexkökur
TOPPUR
1⁄4 l Rjómi frá Gott í matinn
Súkkulaðisíróp
Oreo kexkökur
Súkkulaðispænir

Aðferð

  1. Öllu blandað saman í blandara eða matvinnsluvél þar til allt hefur blandast vel saman.

  2. Hellið í glös, þeytið rjóma og setjið hann ofan á.

  3. Sprautið því næst súkkulaðisírópi ofan á og skreytið með Oreo kexköku og súkkulaðispónum.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað