Skotheld uppskrift af vatnsdeigsbollum, það þarf eiginlega að hafa fyrir því að klúðra þeim! En þó er mikilvægt að fylgja hverju skrefi fyrir sig alveg eins og stendur í uppskriftinni. Þá skiptir miklu máli að opna ofninn alls ekki á meðan á bakstri stendur.
Létt og fersk rjómafylling með kaffi skyri frá KEA sem gerir bolluna örðuvísi en þessa hefðbundnu en samt svo einfalda og góða. Njótið.
Bollur 240 ml vatn Fylling 500 ml rjómi Súkkulaðiglassúr Bollur Fylling GlassúrInnihald
115 g smjör
1 msk sykur
½ tsk salt
120 g hveiti
3 egg
350 g KEA skyr með kaffi og vanilla
2 msk flórsyksur
1 msk instant kaffi, malað
500 g flórsykur
3 msk dökkt kakó
3 tsk sterkt kaffi
50 g smjör, bráðið
Heitt vatnAðferð