Freistingar Thelmu
Freistingar Thelmu

Banana múffur með hnetusmjöri og súkkulaði

Sætkartöflu rist með avacadó mauki, tómötum og ostakubbi

Buffaló kjúklinga taco

Buffaló kjúklingur með blómkáli og bræddum osti

Krydduð ostamús með rjóma

Fiskur í rjómaostasósu

Milljón Dollara Ídýfa

Tómatpasta með basilíku og mozzarellakúlum

Tómatsúpa með ristuðum tómötum og basilíku

Kjúklingur í grænu pestó með ostakubb og ólífum

Veisluostur með reiktum lax

Ítalskar smákökur með marsípani

  • Stökkar smákökur með saltaðri karamellu og súkkulaði

    by thelma 01.11.2019

    Það er svo þess virði að gera þessar kökur, þær eru algjört sælgæti! Eiginlega betra en sælgæti, því þær eru bæði sælgæti…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Graskersbollakökur með rjómaostakremi

    by thelma 29.10.2019

    Ég ætla að deila með ykkur alveg ótrúlega mjúkum og góðum bollakökum sem innihalda grasker. Ég notaði graskerspæfyllingu í kökurnar sem gerir…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Draugakaka með rjómaostakremi

    by thelma 25.10.2019

    Einstaklega mjúk súkkulaðikaka með silkimjúku rjómaostakremi og hræðilegum draugum! Skemmtilegt að gera með krökkunum þar sem kakan er mjög einföld og þarf…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Marengs með Oreo og súkkulaði

    by thelma 24.10.2019

    Cookies & cream marengsterta sem er einstaklega góð og öðruvísi.

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Marengs með nutella og pipar nóa kroppi

    by thelma 24.10.2019

    Sjúklega góð og öðruvísi marengskaka sem slær alltaf í gegn. Fyrir piparsjúklinga er þessi kaka algjörlega málið.

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Heit ostaídýfa með kryddostum

    by thelma 22.10.2019

    Æðisleg ídýfa sem best er að njóta á meðan ídýfan er heit með brauði, kexi, selleríi eða því sem hugurinn girnist. Fínt fyrir…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Mexikósúpa

    by thelma 22.10.2019

    Það er fátt betra yfir vetrartímann en að gæða sér á góðri súpu, en þær er bæði einfalt að útbúa og svo…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Tælensk súpa með risarækjum

    by thelma 18.10.2019

    Fljótleg og hrikalega góð súpa sem rífur aðeins í. Því er þó auðvelt að stjórna fyrir þá sem eru ekki mikið fyrir…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Avacado kjúklingasalat

    by thelma 17.10.2019

    Ég ætla að deila með ykkur alveg hrikalega góðu avocado kjúklingasalti sem tekur enga stund að hræra saman. Salatið er einstaklega gott…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
  • Spínatsalat

    by thelma 17.10.2019

    Þetta spínatsalat er guðdómlegt! og ég er ekki einu sinni að ýkja. Ég trúi því meira  að segja að í leiðinlegum veislum…

    Lesa meira
    0 FacebookTwitterPinterestEmail
Nýrri
Eldri

um mig

um mig

Er eitthvað betra en heit súkkulaðikaka nýkomin úr ofninum með ískaldri mjólk? Þeir sem þekkja mig vita að það að baka er mín eigin hugleiðsla og núvitund. En með því að baka næri ég líka fjölskyldu og vini. Hér deili ég með ykkur tilraunum úr eldhúsinu mínu. Njótið

Fylgstu með á

Facebook Instagram Pinterest

Mest lesið

  • Milljón Dollara Ídýfa

    07.11.2023
  • Vanillu smjörkrem

    16.02.2020
  • Sandkaka

    14.02.2020
  • Pylsupasta

    13.10.2019
  • Toblerone ís

    20.11.2019
  • Buffaló kjúklingur með blómkáli og bræddum osti

    23.02.2025

nýjustu uppskriftirnar

  • Banana múffur með hnetusmjöri og súkkulaði

    15.08.2025
  • Sætkartöflu rist með avacadó mauki, tómötum og ostakubbi

    15.08.2025
  • Buffaló kjúklinga taco

    15.08.2025

Fylgstu með

Fáðu nýjustu uppskriftirnar sendar með tölvupósti

Fylgdu mér á facebook

Facebook

Instagram

No any image found. Please check it again or try with another instagram account.

Fylgdu mér á Instagram

No any image found. Please check it again or try with another instagram account.

Instagram

Please enter an Access Token

Fylgstu með!

Fáðu nýjustu uppskriftirnar sendar með tölvupósti

  • Facebook
  • Instagram
  • Email

@2019 Thelma Þorbergsdóttir - All Right Reserved.


Aftur upp