Kjúklingasalat með eggjum og kotasælu

by thelma

Thelma vinkona mín bauð mér upp á túnfisksalat eftir þessari uppskrift sem hún breytti út frá annarri uppskrift frá Berglindi Heiðars. Mér hefur aldrei þótt túnfiskur góður, en túnfiskur er víst ekki það sama og túnfiskur! En ég smakkaði og guð minn góður hvað þetta er gott. Þetta salat er stökkt, fersk og stert og já bara sjúklega holt! Ég gerði svo útgáfu af salatinu með kjúkling en hægt er að skiptast á að gera kjúkling eða túnfisk til að breyta smá til. Frábært sem millimál eða bara í saumaklúbbinn.

Skildu eftir athugasemnd

Þér gæti einnig líkað