Einstaklega létt og bragðgóð sykurlaus súkkulaðimús úr grískri jógúrt með kaffikeim og rjóma. Frábært eftirréttur eða í brunch, hægt að gera 2-3 dögum áður en borinn fram, en setja rjómann á samdægurs. Það fer eftir því hversu stór glös þið setjið þetta í hvað músin dugar fyrir marga, þessi glös eru um 40 cm að stærð.


100 ml mjólk (ég notaði nýmjólk) 1/2 lítri rjómi
Innihald
Innihald
200 g dökkt súkkulaði
1 1/2 tsk instant kaffi
400 g grísk jógúrt
1 msk síróp
1 tsk vanilludroparToppur
KanilkexAðferð