
Einstaklega einfalt og ferskt gúrkusalat. Gott með grillkjöti, kjúkling eða fisk. Ekkert mál að gera daginn áður og geyma inni í ísskáp.
2 gúrkur
Innihald
1 rauðlaukur
150 g sýrður rjómi, 10%
Safi úr ½ sítrónu
4 hvítlauksgeirar
3 msk saxað ferskt dill
½ tsk saltAðferð