Halló, kvöldmatur á 15 mínútum, toppið það! Ég verð að viðurkenna að þetta er með því betra sem ég hef smakkað. Taco með risarækjum og taco hrásalati, ekkert að skera niður bara henda í skál og blanda sósunni saman við, steikja rækjurnar og hita tortillurnar! Snilld í saumaklúbbinn eða partýið.
Rækjur450 g risa rækjur (ég kaupi þessar í bónus, óeldaðar og frosnar) 10 mini tortillur Jógúrtsósa170 g hrein jógúrt3 msk majónes salatblanda1 poki af salatblöndu (þessari með gulrótunum, rauðkálinu og öllu því) kóríander Innihald
1 1/2 tsk taco krydd
1 tsk hvítlaukssalt
1/2 tsk Cayenne pipar
safi úr einni límónu
1 tsk taco krydd
1/2 tsk salt
1/4 tsk cayenne pipar
1/2 tsk svartur piparAðferð