
230 g smjör, brætt 50 g kakó 260 g hveiti 400 g sykur 4 egg 3 tsk vanilludropar Glassúr 60 g smjör við stofuhita 60 ml mjólk 25 g kakó 300 g flórsykur Brownie Glassúr Blandið öllu hráefni saman í skál og hrærið þar til allt hefur blandast vel saman og glassúrinn er orðinn sléttur og fínn. Takið kökuna út úr ofninum og látið hana standa í 5-10 mínútur á borðinu áður en þið setjið glassúrinn á. Glassúrinn á að bráðna aðeins á kökunni svo mikilvægt er að kakan sé aðeins heit þegar hann er settur á. Skerið í bita/sneiðar og njótið.
Innihald
Aðferð