Hrikalega góður heimagerður ís sem auðvelt er að gera. Heimatilbúinn ís geymist vel í nokkrar vikur inni í frysti og því er…
Allar uppskriftir
-
-
Mynd eftir Heimir Óskarsson Þessi kaka er úr kökubækling Nóa Siríus sem ég gerði fyrir þá árið 2014. Hún heillar alla veislugesti…
-
Ég er þekkt fyrir að gera mjög stórar kökur fyrir afmæli og önnur tilefni. Flestir byrja á því að veina og segja…
-
Mynd eftir Lárus Karl Þessar kökur slá alltaf í gegn í barnaafmælinu hjá fullorðna fólkinu. Þær eru alveg einstaklega góðar með kaffinu.…
-
Mynd eftir Lárus Karl Það er erfitt að lýsa þessari köku. Það er eitthvað í henni sem fær mann til að lygna…
-
Þessir snúðar eru í algjöru uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni og sérstaklega börnunum mínum. Þessi uppskrift er mjög einföld og fljótleg og inniheldur…
-
Stökkar og hrikalega góðar kartöflur sem henta með hvaða rétti sem er. Grænt pestó gefur einstaklega gott bragð á meðan parmesan osturinn…
-
mynd eftir Heimir Óskarsson Þetta er jólakonfekt fjölskyldunnar. Mamma hefur gert þetta konfekt síðan ég man eftir mér og komum við fjölskyldan…
-
Komdu gestunum á óvart með öðruvísi latte, lakkrís latte með rjóma og lakkríssúkkulaði. Einn bolli er á við góða súkkulaðikökusneið svo hægt…
-
Þessa kökur er mjög gaman að bera fram þar sem hún er svo falleg fyrir augað og bragðgóð. Gott er að gera…