Einstaklega fersk tómatsúpa með ferskum ristuðum tómötum, lauk, hvítlauk og basilíku. Súpan er bragðmikil og góð þar sem rjóminn fullkomnar áferð súpunnar. Gott er að bera fram með parmesan osti og t.d. steinbökuðu tómat-baquette brauði og íslensku smjöri.
10 ferskir tómatar Innihald
3 msk ólífu olía
30 g smjör
1 stk laukur
5 hvítlauks rif
2 dósir hakkaðir tómatar (ca 800 g)
4-5 greinar ferskt galdrablóðberg (Thyme)
2 tsk gróft sjávarsalt
1 tsk svartur pipar
2 handfylli af ferskri basilíku
250 ml vatn
2 stk tengingar af grænmetiskrafti
1 msk sykur
2 dl rjómi
Parmesan osturAðferð