Einstaklega góðar ostakökur með súkkulaðikremi og súkkulaðirjóma sem eru tilvaldar sem eftirréttur við hvaða tilefni sem er. Það tekur smá tíma að búa þær til en eru hverrar mínútunnar virði. Auðvelt að gera þær 2-3 dögum áður en þær eru bornar fram. Það er einstaklega gaman að bera fram smáa fallega eftirrétti þar sem hver og einn fær sína eigin köku sem er fallega skreytt og enn skemmtilegra að bjóða upp á litlar ostakökur.
Innihald Botn 10 stk oreo kexkökur 30 g smjör, brætt Ostakökur 350 g rjómaostur, gamli 150 g sykur 35 g kakó 1 dós sýrður rjómi 10% (180g) 30 ml rjómi 1 tsk vanilludropar 2 egg Súkkulaðikrem 100 g dökkt súkkulaði 100 ml rjómi 2 msk síróp Súkkulaðirjómi 150 ml rjómi 2 msk flórsykur 2 msk kakó Aðferð Súkkulaðikrem aðferð Súkkulaðirjómi aðferðInnihald
Aðferð