Hver elskar ekki pönnukökur? Ég hef alist upp við pönnukökubakstur og eru pönnukökurnar hennar mömmu þær lang bestu! Þegar börnin mín gista hjá ömmu sinni þá eru alltaf pönnukökur í morgunmat, þau bara taka ekkert annað í mál þar sem amman er búin að koma þeim upp á lagið með þessa hefð!
Þessi uppskrift er einstaklega auðveld, auðvitað tekur smá tíma að baka pönnukökur og ekki allir sem hafa þolinmæðina í það að bíða eftir hverri köku að bakast, en það er svo þess virði. Það er líka ákveðin hugleiðsla í því að baka pönnukökur, ró og slökun.

Innihald
Aðferð