300 g hrein jógúrt Setjið jógúrt, kanil, vanilludropa og tröllahafra í skál og hrærið vel saman. Skerið banana í sneiðar, setjið ofan í skálina ásamt bláberjum, kakónibbum og chia fræjum. Njótið.
Innihald
½ tsk kanill
1 tsk vanilludropar
50 g tröllahafrar
2 msk Chia fræ
2 msk kakónibbur
1 banani
2 msk bláber
Aðferð
Morgunjógúrt
Fyrri