Bananamúffur með kanil
Recipe Type: Bollakökur
Prep time:
Cook time:
Total time:
Serves: 30
Mjúkar og einfaldar bananamúffur með kanil
Ingredients
- 200 g hveiti
- 1 tsk lyftiduft
- 1 tsk matarsódi
- 1 tsk kanill
- ½ tsk salt
- 3 vel þroskaðir bananar
- 160 g sykur
- 1 egg
- 1 tsk vanilludropar
- 120 g smjör
- Toppur
- 50 g sykur
- 2 tsk kanill
Instructions
- Stillið ofninn á 180 gráður og setjið muffinsform ofan í bökunarform og setjið á ofnplötu.
- Blandið öllum þurrefnum saman í skál og hrærið vel.
- Setjið banana, sykur, egg, vanilludropa og bráðið smjör saman í skál og hrærið vel saman.
- Blandið þurrefnunum varlega saman við og hrærið þanað til allt hefur blandast vel saman.
- Passið ykkur að hræra alls ekki of mikið svo kökurnar verði ekki segiar.
- Setjið deigið í bökunarformin, ca. 2 msk í hvert fom.
- Stráið 1 msk af kanilsykri yfir hverja köku og hrærið því saman við með tannstöngli.
- Bakið kökurnar í 15 mínútur