Þessi kaka er eitthvað annað segir Mr. Handsome. Mintubragðið gerir kökuna svo ferska og góða, ekta kaka til að gera við sérstakt…
Uppskriftir
-
-
Þetta eru smákökurnar sem allir elska og slá alltaf í gegn og þá sérstaklega hjá börnunum og jólasveinum! Hvað er betra en…
-
Mynd eftir Lárus Karl Súkkulaðimús sem er alveg einstaklega einföld og fljótleg með kókosrjóma sem er sérlega góður með mjúkri súkkulaðimúsinni. Passar…
-
Ef þú vilt að heimili þitt ilmi eins og jólin þá mæli ég með að skella þessu í pott og láta malla…
-
Það er gott að eiga góða nágranna þegar það þarf að smakka nýjar tilraunir í eldhúsinu, en þessi jólapavlova sló í gegn…
-
-
Þetta er þessi klassíski púðursykurmarengs sem virðist alltaf slá í gegn þrátt fyrir einfaldleika, best að hafa nóg af rjóma og karamellu…
-
Mynd eftir Lárus Karl Þessi ís er í uppáhaldi hjá mörgum í fjölskyldunni þá sérstaklega mömmu og Mr. Handsome, þau rífast um…
-
Mynd eftir Lárus Karl Til að fá hana sem fallegasta í laginu er best að nota meðalstórt hringlaga smelluform því þá er…
-
Mynd eftir Heimi Óskarsson Þessi uppskrift var í kökubæklingi Nóa Siríus sem ég gerði árið 2015. Það er ótrúlega einfalt og gaman…