

Einstaklega góðar bollakökur sem er vel hægt að njóta án súkkulaðikrems, en kremið gerir þær auðvitað ennþá betri. Þetta eru kökur sem flest allir borða og slá alltaf í gegn hjá krökkunum á mínu heimili. Súkkulaðismjörkremið er einstaklega mjúkt og gott og hægt að setja á aðrar kökur, t.d. skúffuköku.
Súkkulaðibitabollakökur 550 g hveiti Súkkulaðismjörkrem 225 g smjör við stofuhita Súkkulaðismjörkrem Setjið kremið í sprautupoka og sprautið fallega á hverja köku fyrir sig. Ég notaði stóran hinglaga stút til þess að skreyta þessar. Skreytið að vild.
Innihald
6 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 1/2 tsk kanill
3 egg
120 g sýrður rjómi
300 g sykur
350 ml mjólk
120 ml olía (t.d sólblóma)
120 g bráðið smjör
1 1/2 tsk vanilludropar
400 g dökkt súkkulaði
500 g flórsykur
45 g kakó
2-3 msk rjómi
2 tsk vanilludroparAðferð