200 g KEA kókosskyr Toppur Skerið kókosbollurnar í ca 4 bita hverja og setji í botninn á glasi. Hrærið kókos skyrið og sprautið því í glösin eða setjið ofan í með skeið. Skerið jarðaberin smátt niður og setjið ofan á. Hrærið jarðaberjaskyrið og setjið ofan á ásamt kókosbollu. Þeytið rjóma og sprautið honum ofan á eða setjið á með skeið, skreytið með súkkulaðisírópi og ristuðum kókós.
Innihald
200 g KEA jarðaberjaskyr
8 stk jarðaber, fersk
2 kókosbollur
¼ lítri rjómi
Súkkulaðisíróp
Ristaður kókos
Aðferð
kókos og jarðaber í glasi
Fyrri