Það er gott að eiga góða nágranna þegar það þarf að smakka nýjar tilraunir í eldhúsinu, en þessi jólapavlova sló í gegn hjá nágrönnunum í smökkun hér í eldhúsinu mínu um daginn. Rauðvíns kirsuberjasírópið gerir þessa pavlovu einstaklega jólalega og fallega og gaman er að bera fram yfir hátíðirnar.
Þið getið bæði notað óáfengt rauðvín eða áfengt það skiptir ekki máli, en gerir svo einstakt bragð fyrir sírópið. Þeir sem eru hræddir við að gera marengs þá er mun auðveldara að leika sér með pavlovu þar sem hún er mun stífari og auðveldari að móta á þann hátt sem maður vill, svo ég skora á ykkur á prófa.
Pavolva 4 eggjahvítur Rauðvínskirsuberjasíróp 180 ml rauðvín Toppur ½ rjómi Pavlova Rauðvínskirsuberjasíróp Innihald
230 g sykur
1 tsk maísenamjöl
1 tsk hvítvíns edik
300 g kirsuber
100 g sykur
1 dl vatn
2 tsk vanilludropar
1 tsk sítrónusafi
SúkkulaðispænirAðferð