Einstaklega fljótlegt og gott kaffijógúrt sem hentar vel sem morgunmatur eða millimál.
120 g hrein jógúrt
Innihald
1 frosinn banani
1 dl sterkt kaffi
50 g grófir hafrar
2 msk möndlusmjör
1 msk döðlusýróp
½ tsk kanill
¼ tsk múskat
1 bolli af klökum
Aðferð