300 g hveiti Glassúr Glassúr Blandið flórsykri og sítrónusafa saman og hrærið þar til hann er orðinn sléttur og fínn. Setjið hann á brauðið með skeið. Ef glassúrinn er of þykkur þá bæti þið sítrónusafa saman við.Innihald
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
130 g smjör
170 g sykur
Börkur af einni sítrónu
2 egg
2 tsk vanilludropar
130 g sýrður rjómi
130 ml mjólk
200 g bláber, fersk eða frosin
100 g flórsykur
3 msk sítrónusafiAðferð
Bláberjabrauð með glassúr
Fyrri